Skemmtifélag STARFSMANNA FJARÐABYGGÐAR 

Facebook

Árshátíð 2014


Fordrykkur

Veisluhlaðborð

Óvæntar uppákomur

Magni Ásgeirsson 

Rokkabílliband hússins

Brynja Valdís uppistandari

Dans og gleði

Rútuferðir

Bara gaman

 

Skráðu þig núna

 

SKEMMTIFÉLAG STARFSMANNA FJARÐABYGGÐAR

Árshátíð 2014 dagskrá

20. september

Árshátíð skemmtifélagsins fer fram laugardagskvöldið 20. september nk.
í íþróttahúsinu í Neskaupstað.  Gleðin
hefst kl. 19:30 á fordrykk og lýkur ekki
fyrr en kl. 02:00.

Skráning

Skráning er rafræn og fer fram hér að neðan til 17. september. Verð er kr. 2.500 fyrir starfsmenn en kr. 6.500 fyrir maka/gesti og dregst frá næsta launaseðli. Makalausir geta boðið með sér einum gesti.

Allt innifalið

Í verðinu er allt innifalið nema borðvín og aðrir drykkir. Þeir makar/gestir sem eru fastráðnir hjá Fjarðabyggð þurfa að vera skráðir sem starfsmenn. Aðeins þeir fá aðgang sem eru skráðir á árshátíðina.

Skráning

Árshátíð 2014

   
   
   
   
   

Dansspor

Dansspor

Rútuferðir

Rútumynd

Rútuferðir til Norðfjarðar frá öllum bæjarkjörnum og til baka eru í innifaldar í verði árshátíðarinnar. Komutími er kl. 19:30 við íþróttahúsið í Neskaupstað. Sjá má tímatöflu hér að neðan.

Tvær rútuferðir verða í boði frá íþróttahúsinu -  kl. 00:30 og kl. 02:00. Þeir sem ætla að taka rútu, aðra leiðina eða báðar, verða að skrá sig um leið og þeir skrá sig á árshátíðina. 

Tímatafla

Stöðvarfjörður  Tími
Brekkan 17:45
Fáskrúðsfjörður  
Búðarvegur 18:10
Hafnarg/Franski sp. 18:12
Skólavegur/Hólstígur 18:13
Skrúður 18:15
Skólavegur 18:16
Við kirkjugarðinn 18:17
Reyðarfjörður  Tími
Byko 18:40
Sómasetur 18:41
Grunnskólinn 18:43
Austurvegur/Barkur 18:45
Eskifjörður  
Sundlaug 18:50
Þjónustumiðst/Shell 18:52
Valhöll 18:54
Strandgata/Steinholt 18:56

Frá íþróttahúsinu verða tvær ferðir.
Fyrri ferðin er kl. 00:30 og sú síðari kl. 02:00.
 
Ferðatilhögun verður sú sama og í ferðinni á Norðfjörð. Ferðatími á milli staða er sá sami og viðkomustaðir verða einnig þeir sömu.

árshátíðarrós 

                  Öllum fyrirspurnum verður svarað á stella@skolar.fjardabyggd.isÁrshátið slagorð