Skemmtifélag STARFSMANNA FJARÐABYGGÐAR 

Facebook

Rútuferðir

Rútumynd

Rútuferð á Norðfjörð og aftur til baka er innifalin í árshátíð starfsmanna Fjarðabyggðar. Komutími er kl. 19:30 við íþróttahúsið í Neskaupstað. Sjá má tímatöflu rútunnar hér að neðan. 

Tvær rútuferðir verði í boði frá íþróttahúsinu í Neskaupstað, kl. 00.30 og kl. 02:00. Öllum fyrirspurnum um árshátíðina, fyrirkomulag hennar og skráningu verður svarað á starfsmenn@fjardabyggd.is.

Tímatafla

Stöðvarfjörður  Tími
Brekkan 17:45
Fáskrúðsfjörður  
Búðarvegur 18:10
Hafnarg/Franski sp. 18:12
Skólavegur/Hólstígur 18:13
Skrúður 18:15
Skólavegur 18:16
Við kirkjugarðinn 18:17
Reyðarfjörður  Tími
Byko 18:40
Sómasetur 18:41
Grunnskólinn 18:43
Austurvegur/Barkur 18:45
Eskifjörður  
Sundlaug 18:50
Þjónustumiðst/Shell 18:52
Valhöll 18:54
Strandgata/Steinholt 18:56

Frá íþróttahúsinu verða tvær ferðir. Fyrri ferðin er kl. 00:30 og sú síðari 02:00. Ferðatilhögun verður sú sama og í ferðinni á Norðfjörð. Ferðatími á milli staða er sá sami og viðkomustaðir verða einnig þeir sömu.
 

Dancing Couple silhouette 

Skráning

Það þarf að skrá sig í rútuna. Þeir sem eru ekki skráðir þurfa að nýskrá sig. Þeir sem eru þegar skráðir og ætla að taka fyrri rútuna þurfa að skrá sig í hana.

Þetta er einfalt mál. Það eina sem þú þarft að gera til að nýskrá þig, er að senda tölvupóst á starfsmenn@fjardabyggd.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og bæjarkjarnann þaðan sem rútan verður tekin. Einnig þarf nafn maka (eða félaga) að koma fram. Ef þú ert þegar skráð(ur) í rútu og vilt taka fyrri rútuna til baka þarftu að tilkynna það með pósti á sama netfang.

                                    Fréttabréf 1 

                  Öllum fyrirspurnum verður svarað á stella@skolar.fjardabyggd.isÁrshátið slagorð