Hvar - Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði, Hlíðargötu 56
Hvenær - Laugardagur 31. janúar 2015
Tímasetning - 13:00 til 16:00
Kl. 13:00 Fransmenn á Íslandi - samkeppni 2014
Helga Guðrún Jónasdóttir, markaðs- og upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar og
Pétur Sörensson, forstöðumaður Safnastofnunar Fjarðabyggðar.
Kl. 13:15 Hvað er góður minjagripur? Gæðamat og markaður
Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri HANDVERKS OG HÖNNUNAR.
Kl. 14:00 Hönnun minjagripa & framleiðsla & sala
Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri skapandi greina Austurbrú.
Kl. 14:45 Kaffhressing
Kl. 15:15 Farvegur hugmynda – samstarfsmöguleikar
Sunneva Hafsteinsdóttir er einn fremsti sérfræðingur landsins í minjagripum, allt frá hönnun og framleiðslu að markaðssetningu og sölu. Þá á Lára Vilbergsdóttir langa reynslu að baki í hönnun og þróun handverks á Austurlandi. Allt áhugafólk um hönnun og sölu minjagripa er boðið velkomið. Aðgangur er ókeypis.