Leiknir Fáskrúðsfirði

Leikjanámskeið Leiknis

Leikjanámskeið Leiknis eru alla virka daga frá kl. 10:00 - 12:00, frá 8. júní til 14. ágúst. Námskeiðin eru ætluð börnum 5 til 10 ára. Í boði er fjölbreytt alhliða íþróttaiðkun, s.s. ýmsir boltaleikir (þ.m.t. knattspyrna), frjálsar íþróttir, útivist, vettvangsferðir, leikir og ýmis konar fræðsla.

Gott er að að koma með nesti og hafa með sér vatnsbrúsa. Einnig er mikilvægt að mæta stundvíslega.

Skráning er á staðnum. Upplýsingar um umsjónarmenn og verð eiga eftir að berast.   

Íþróttaskóli Leiknir

Leiknir kattspyrna

  Mán Þri Mið Fim
13:15-14:15
    6.- 7. fl. kk/kvk  6.- 7. fl. kk/kvk
13:15-14:15 4.- 5. fl. kk/kvk   4.- 5. fl. kk/kvk  
17:15-18:30   3. fl. kk/kvk   3. fl. kk/kvk 

Æfingar eru á Búðagrund.
Samæfingatafla.

Knattspyrnuskóli

Leiknir sund

  Mán Mið
14:00-15:00 10 ára og yngri 10 ára og yngri
15:00-16:00  10 ára og eldri  10 ára og eldri

Æfingar standa frá 1. júní til 10. júlí eða fram að sumarhátíð UÍA og eru ókeypis. Æfingarnar eru ætlaðar börnum sem eru fædd 2008 (luku 1. bekk í vor) og eldri.

Leiknir sund

Leiknir frjálsar

Æfingar í frjálsum eru á þriðjudögum og föstudögum í umsjón farandþjálfara UÍA. Á þriðjudögum æfir allur aldur saman kl. 12:30-13:30, en þá hætta 10 ára og yngri og þau sem eldri eru halda áfram til 14:00. Á föstudögum æfa allir saman kl. 13:15 til 14:00. Eldri hópurinn heldur svo áfram til kl. 14:30.

Leiknir Fáskrúðsfirði frjálsar íþróttar

Leiknir frjálsar spjót

Leiknir fimleikar

Í boði verður fimleikanámskeið fyrir börn fædd 2011 og eldri, vikuna 9. til 13. júní. Kennt verður í þremur aldursskiptum hópum. Einnig verður frír prufutími í boði 13. júní kl. 10:00 fyrir börn fædd árið 2012.

Skráning er á fimleikar.leiknirf@gmail.com fyrir sunnudaginn 7. júní. Skrá þarf nafn barns og fæðingarár. Námskeiðið kostar kr. 5.000 fyrir börn fædd 2009 - 20011 og kr. 7.500 fyrir árgang 2005 og eldri. 

   2010-2011 2006-2009 2005 og eldri
09.06. kl. 16:00-17:00
kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30
10.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30 
11.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00  kl. 18:00-19:30
12.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30
13.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30

Námskeiðið fer fram í íþróttahúsi Fáskrúðsfjarðar. Kennarar eru Elsa, Elva og Steinunn. Allir velkomnir. 

Fylgstu með

Ný námskeið geta bæst við eða tímar breyst. Allar breytingar verða færða inn hér jafnóðum og þær berast.

Ábendingar og kvartanir

Guðmundur Halldórsson, íþrótta- og tómstundastjóri, 470 9000,
 gudmundur@fjardabyggd.is.

Vefumsjón

Helga Guðrún Jónasdóttir, markaðs- 
og upplýsingafulltrúi, 470 9000,
helga.g.jonasdottir@fjardabyggd.is.