Íþróttir og tómstundir á Stöðvarfirði

Óstaðfest - frjálsíþróttaæfingar.

Frjálsar spjótkast

Leiknir

Leiknir fimleikar

Í boði verður fimleikanámskeið fyrir börn fædd 2011 og eldri, vikuna 9. til 13. júní. Kennt verður í þremur aldursskiptum hópum. Einnig verður frír prufutími í boði 13. júní kl. 10:00 fyrir börn fædd árið 2012.

Skráning er á fimleikar.leiknirf@gmail.com fyrir sunnudaginn 7. júní. Skrá þarf nafn barns og fæðingarár. Námskeiðið kostar kr. 5.000 fyrir börn fædd 2009 - 20011 og kr. 7.500 fyrir árgang 2005 og eldri. 

   2010-2011 2006-2009 2005 og eldri
09.06. kl. 16:00-17:00
kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30
10.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30 
11.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00  kl. 18:00-19:30
12.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30
13.06. kl. 16:00-17:00 kl. 17:00-18:00 kl. 18:00-19:30

Námskeiðið fer fram í íþróttahúsi Fáskrúðsfjarðar. Kennarar eru Elsa, Elva og Steinunn. Allir velkomnir. 

Kajakklúbburinn Kaj

Kajaknámskeið

Kajakklúbburinn Kaj er félag kajakræðara á Austuralandi.
Í sumar verða félagsróðrar á þriðjudagskvöldum, frá félagsaðstöðu Kaj á Norðfirði. Nánari upplýsingar eru veittar  á www.123.is/kaj eða á kayakklubburinn@gmail.com. Á heimasíðu klúbbsins eru jafnframt veittar upplýsingar um það sem er á döfunni hverju sinni hjá klúbbnum. Klúbburinn er með félagsaðstöðu og bátageymslur í kirkjufjörunni á Norðfirði. Hann á nokkurn búnað og báta þannig að ekki er nauðsynlegt að eiga sinn eigin bát til að fara á kajak. Klúbburinn verður á Mjóeyri á Eskifirði 4. júní, kl. 16-18. Kaj er á FB.

Kajakklúbburinn Kaj

Skotíþróttafélagið Dreki

Skeetvöllurinn verður í sumar opinn á laugardögum frá kl 12:00-17:00. Kosta 25 dúfur kr. 600 fyrir félagsmenn og kr. 1.200 fyrir utanfélagsmenn.  Fyrirhugað er námskeið í skeet skotfimi og verður það auglysti síðar. (Óstaðfest) Allar upplýsingar og skráning er á FB síðu félgsins. Ungmennum 15 ára og eldri er heimilt að æfa skotfimi undir leiðsögn fullorðinna. Nánari upplýsingar veitir helgi Rafnsson, helgirabba@gmail.com, 840 7728. 

Dreki skotskífa

Fylgstu með

Ný námskeið geta bæst við eða tímar breyst. Allar breytingar verða færða inn hér jafnóðum og þær berast.

Ábendingar og kvartanir

Guðmundur Halldórsson, íþrótta- og tómstundastjóri, 470 9000,
 gudmundur@fjardabyggd.is.

Vefumsjón

Helga Guðrún Jónasdóttir, markaðs- 
og upplýsingafulltrúi, 470 9000,
helga.g.jonasdottir@fjardabyggd.is.