1.
|
1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014
|
|
Fyrri umræða um ársreikning fyrir Fjarðabyggð og stofnanir. Þennan dagskrárlið sátu jafnframt fjármálastjóri og Sigurjón Arnarson endurskoðandi sveitarfélagsins. Bæjarstjóri fylgdi ársreikningi úr hlaði með greinargerð og skýringum. Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2014 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
|
|
|
|
2.
|
1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar
|
|
Skýrslur vegna verkefnisins Fjarðabyggð til framtíðar, lagðar fram til umfjöllunar. Bæjarstjóri fylgdi skýrslunum úr hlaði. Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson, Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa skýrslunum til umfjöllunar nefnda sveitarfélagsins og felur bæjarráði að vinni að útfærslu á endanlegum tillögum sem lagðar verði fyrir bæjarstjórn í maí og júní nk.
|
|
|
|
3.
|
1504004F - Bæjarráð - 423
|
|
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson. Fundargerð bæjarráðs frá 13. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
|
|
3.1.
|
1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.2.
|
1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.3.
|
1503185 - Samningar um fjármögnunarleigu búnaðar 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.4.
|
1504003 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands - mánudaginn 20. apríl kl. 14
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.5.
|
1504053 - Dúfur á Reyðarfirði
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.6.
|
1504062 - Umhirðar nýrrar lóðar Hulduhlíðar
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.7.
|
1504054 - Könnun á svæðasamvinnu sveitarfélaga - athugasemdir sveitarfélaga á Austurlandi
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.8.
|
1210150 - Reglur Fjarðabyggðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.9.
|
1504063 - 60 ára afmæli Björgvunarsveitarinnar
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.10.
|
1504017 - Sumarstörf námsmanna - samstarf við Vinnumálastofnun 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.11.
|
1407020 - Skipulag og staðsetning gáma til bráðabirgða á lóð Launafls
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.12.
|
1504057 - Brautskráning frá VA - afnot af íþróttarhúsi
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.13.
|
1504056 - Styrkumsókn vegna uppsetningar Hljóðkerfaleigunnar á Jólafrið 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.14.
|
1504055 - Styrkumsókn vegna uppsetningar Hljóðkerfaleigunnar á Rokkveislu 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.15.
|
1503200 - Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs 29.apríl 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.16.
|
1502001 - Stjórnarfundir StarfA 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.17.
|
1504075 - Ársfundarboð Norðurslóðanets Íslands 15. apríl 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.18.
|
1412061 - Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.19.
|
1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
3.20.
|
1503016F - Hafnarstjórn - 148
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn
|
|
|
|
|
4.
|
1504008F - Bæjarráð - 424
|
|
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. Fundargerð bæjarráðs frá 15. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
|
|
4.1.
|
1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
|
|
5.
|
1503016F - Hafnarstjórn - 148
|
|
Enginn tók til máls. Fundargerð hafnarstjórnar frá 31. mars staðfest með 9 atkvæðum.
|
|
5.1.
|
1501066 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.2.
|
1503148 - Aðstöðuhús við smábátahafnir
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.3.
|
1503176 - Beiðni um leyfi ti að fá að setja skilti um friðlýsingu vegna æðarvarps við smábátahafnir á Reyðarfirði og Eskifirði.
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.4.
|
1503129 - Grjótvarnir við Nesgötu 4 Norðfirði
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.5.
|
1503141 - Innkaupareglur 2015 - endurskoðun
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.6.
|
1503158 - Lóa og lagfæring á upptökustað
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.7.
|
1503131 - Norðfjörður - Fylling og stálþil á þróunarsvæði
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.8.
|
1503165 - Norðfjörður - Fyrirspurn vegna foktjóns 14. mars 2015
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.9.
|
1503183 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naust 1 og umhverfisskýrsla send umsagnaraðilum til umsagnar fyrir auglýsingu
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.10.
|
1503173 - Frágangur vegna fisk- og kræklingaeldis
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
5.11.
|
1412034 - Norðfjörður - umhverfisfrágangur við smábátahöfn
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
|
|
6.
|
1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
|
|
Fundargerð félagsmálanefndar frá 7. apríl til afgreiðslu. Enginn tók til máls. Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn.
|
|
|
|
7.
|
1504005F - Fræðslunefnd - 14
|
|
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Pálína Margeirsdóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir. Fundargerð fræðslunefndar frá 14. apríl s.l. staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn.
|
|
7.1.
|
1503141 - Innkaupareglur 2015 - endurskoðun
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
7.2.
|
1503066 - Sundkennsla í Grunnskóla Eskifjarðar
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
7.3.
|
1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
7.4.
|
1504064 - Kennslutímamagn grunnskóla 2015-2016
|
|
|
Staðfest af bæjarstjórn.
|
|
|
|
|
8.
|
1210150 - Reglur Fjarðabyggðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
|
|
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði. Endurnýjaðar reglur um verkfæra- og tækjakaup fatlaðs fólks til umræðu og staðfestingar í bæjarstjórn. Félagsmálanefnd samþykkti framlagðar breytingar á fundi þann 7. apríl sl. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.
|
|
|
|
9.
|
1412061 - Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð
|
|
Forseti fylgdi málinu úr hlaði. Félagsmálanefnd hefur óskað eftir við bæjarstjórn, að farið verði í formlegar viðræður við Velferðarráðuneytið um málefni heimahjúkrunar og hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir tillögur félagsmálanefndar með 9 atkvæðum.
|
|
|
|