Bæjarráð - 424. fundur
haldinn í Molanum fundarherbergi 3, miðvikudaginn 15. apríl 2015
og hófst hann kl. 15:30
Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson varaformaður, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Gunnar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson.
Dagskrá:
1.
|
1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014
|
|
Þennan lið dagskrár sat fjármálastjóri. Fram lagður ársreikningur 2014 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir.Ársreikningur er undirritaður af bæjarráði og bæjarstjóra. Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi kl. 16:00 í dag.
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.