7. fundur landbúnaðarnefndar

9.4.2013

Landbúnaðarnefnd - 7. fundur  

haldinn í Molanum, mánudaginn 8. apríl 2013

og hófst hann kl. 11:00

 

Fundinn sátu Sigurður Baldursson, Halldór Árni Jóhannsson, Ármann Elísson, Axel Jónsson, Árni Steinar Jóhannsson, Unnur Ása Atladóttir.

Fundargerð ritaði:  Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri.

Dagskrá: 

1.

1301166 - Refa- og minkaveiði   fyrirkomulag 2013

 

Landbúnarnefnd samþykkir framlagða   tillögu umhverfisfulltrúa og vísar henni til samþykktar í eigna-, skipulags-   og umhverfisnefnd.
  
Landbúnaðarnefnd leggur til við bæjarráð að sett verði það fjármagn í   málaflokkinn sem þarf til svo að hægt verði sinna veiðunum á svipaðan hátt og   síðustu þrjú ár.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:25