Sorphirða og meðferð úrgangs
Umsjón með sorphirðu í Fjarðabyggð hefur Íslenska Gámafélagið, Hjallanesi 10, Reyðarfirði, 577 5757 og
840 5840, igf@igf.is.
Veður og aðrir þættir geta haft áhrif á hversu langan tíma tekur að hirða í hvert sinn. Brýnt er að íbúar sjái fyrir góðu aðgengi að sorptunnum til að tryggja skilvirka sorphirðu.