Fjölmiðlatorg

Á fjölmiðlatorgi Fjarðabyggðar má nálgast á einum stað fréttir af vef sveitarfélagsins og tilkynningar, merki þess, myndefni og annað sem gagnast kann störfum fjölmiðla. Stefna Fjarðabyggðar í upplýsinga- og kynningarmálum er að veita góðar og gagnsæjar upplýsingar um nærsamfélagsþjónustu sveitarfélagsins og réttindi íbúa. Áhersla er lögð á góð samskipti við fjölmiðla og stuðning við samfélagslegt hlutverk þeirra. Lögum samkvæmt ber sveitarfélagið einnig ríka upplýsingaskyldu gagvart íbúum um málefni þess og ákvarðanir, bæði hvað þjónustu varðar, fjárhag og umhverfi og þau markmið sem að er stefnt.

Markaðs- og upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar

Helga Guðrún Jónasdóttir
Netfang: helga.g.jonasdottir@fjardabyggd.is
Beinn sími: 470 9036
Farsími: 892 9928

  • Fréttir og tilkynningar

  • Merki fjarðabyggðar

  • Myndabanki

  • Samfélagsmiðlar

 

Fréttir

 

Tilkynningar

Kortasjá liggur niðri

17.3.2015
Verið er að vinna í uppfærslum á Kortasjá sveitarfélagsins og verður hún því ekki aðgengileg næstu tvær vikurnar. ...

Sorphirðudagatal fyrir 2015

19.1.2015
Gefið hefur verið út sorphirðudagatal fyrir árið 2015 og nær það sem fyrr til bæði almenns sorps og grænu tunnunnar. Dagatalinu ...