Kortasjá liggur niðri

17.3.2015

Verið er að vinna í uppfærslum á Kortasjá sveitarfélagsins og verður hún því ekki aðgengileg næstu tvær vikurnar. Á meðan á uppfærslum stendur eru allar upplýsingar um teikningar veittar á skrifstofu Fjarðabyggðar eða í síma 470 9000.