Sorphirðudagatal fyrir 2015

19.1.2015

Gefið hefur verið út sorphirðudagatal fyrir árið 2015 og nær það sem fyrr til bæði almenns sorps og grænu tunnunnar. Dagatalinu verður dreift í hvert hús í Fjarðabyggð í handhægri A5 stærð á næstu tveimur vikum.

Sjá sorphirðudagatal 2015