Viðtals- og símatímar skipulags- og byggingarfulltrúa

20.4.2015

Teknir hafa verið upp afmarkaðir viðtals- og símatímar hjá skipulags- og byggingarfulltrúa alla virka daga kl. 10:00 til 12:00.

Skiptiborð Fjarðabyggðar tekur við viðtalspöntunum og skilaboðum til skipulags- og byggingarfulltrúa á öðrum tímum. Einnig má senda tölvupóst á skipulagsfulltrui@fjardabyggd.is eða byggingarfulltrui@fjardabyggd.is