Eistnaflug Neskaupstað

Skálmöld

Brain Police

Tónlistarhátíðin Eistnaflug er haldin í Neskaupstað, ár hvert, aðra helgina í júlí. Árið 2014 komu fram á fimmta tug sveit sem spiluðu fjölbreytta tónlist þó mikil áhersla sé á mjög þungt rokk. Hátíðin fer fram í Egilsbúð. Að henni stendur fyrirtækið Millifótakonfekt ehf. 

Á Eistnaflug er 18 ára aldurstakmark.