Samgöngu- og hjólreiðakort

Leiðarkerfi túbukort

Cycling in Iceland

Cycling Iceland and Route Map er kort sem geymir á einum stað upplýsingar á ensku um reiðhjólatengda þjónustu og almennings- samgöngur á Íslandi. Því hefur verið dreift í 30.000 eintökum um land allt og fer auk þess á vefsíður hjólreiðasamtaka um allan heim. Útgáfan var styrkt af Umhverfisráðuneytinu, Vegagerðinni, Strætó og Ferðamálastofu.