Menningarmiðstöðvar á Austurlandi 

Á Austurlandi eru þrjár menningarmiðstöðvar sem hver um sig sinnir alhliða menningarstarfsemi en húsin sérhæfa sig jafnframt á ákveðnu sviði menningar. Lögð er áhersla á metnaðarfulla starfsemi og góða aðstöðu í menningarmiðstöðvunum en þeim er ætlað að afla og miðla upplýsingum um menningarmál um allan fjórðung.  


Tónlistarmiðstöð Fjarðabyggðar