Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð

Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð 11

Gönguvika útsýni

Gönguvika_sjóræningjar

Frábær útvistarskemmtun fyrir alla

Göngu- og gleðivikan Á fætur í Fjarðabyggð 2014 verður 21. til 28. júní. Þessi fjölskylduvæna gleði- og skemmtivika er einn stærsti útvistarviðburður ársins, með úrvals gönguferðir og afþreyingu við allra hæfi. Farðu á fætur með Fjaraðbyggð og taktu þátt í frábærri útvistarskemmtun sem gengur að öllu leyti upp. 

Ný fimm fjöll, fjölskyldugöngur, sögugöngur, krefjandi áskoranir fyrir alvöru göngugarpa og allt þar á milli. Fyrir allra yngstu göngugarpana býðst náttúru- og leikjanámskeið. Að göngudegi loknum tekur gleðin völd með kvöldvökum, tónlist, leiklist og sjóhúsagleði. Dagskrá gönguvikunnar fyrir 2014 (A4).

Gönguvika 2014 stórt kort

Gönguvika 2014 dagskrá

Gönguvikan númerað kort 2014

Gönguvika náttúruskólinn

Sandfell göngufjall