Líkamsræktarstöðvar

Norðfjörður (í húsnæði sundlaugar)

úr skrúðgarðinumOpnunartími er sá sami og í sundlaug
Mánudaga til föstudaga frá kl. 6:00 - 20:00
Frá 1.9. - 31.5 er opið laugardaga frá 11:00 - 18:00 og sunnudaga frá 13:00 - 18:00.
Frá 1.6. - 31.8. er opið um helgar frá 10:00 - 18:00.

Eskifjörður (í húsnæði sundlaugar)

Í sundi á EskifirðiOpnunartími er sá sami og í sundlaug.
Vetur virka daga - 1.10. - 30.4. kl. 06:00-09:00 og 13:00-20:00.
Vetur um helgar - 1.10. - 30.4. kl. 13:00 - 18:00.
Sumar virka daga - 1.6. - 31.8. kl. 06:00 - 21:00.
Sumar um helgar - 1.6. - 31.8. kl. 10:00 - 18:00.
Haust og vor virka daga - 1.5. - 31.5. og 1.9. - 30.9. kl. 06:00 - 20:00
Haust og vor um helgar - 1.5. - 31.5. og 1.9. - 30.9. kl. 13:00 - 18:00.

Reyðarfjörður (í íþróttahúsinu)

Íþróttahús Reyðarfirði

Mánudag til föstudag frá kl. 06:00-21:00
Laugardaga frá kl. 10:00-14:00
Lokað sunnudaga
Frá 1. júlí 2014 og fram yfir verslunarmannahelgi verður einungis opið virka daga kl. 15:00-21:00.

Fáskrúðsfjörður (í íþróttahúsinu)

Íþróttahúsið Fáskrúðsfirði

Mánudag til föstudaga frá kl. 08:00-21:00
Laugardaga frá kl. 10:00-13:00
Lokað á sunnudögum
Yfir sumartímann er opið frá kl. 15:00-19:00 virka daga

Stöðvarfjörður (í íþróttahúsinu) 

Á Stöðvarfirði rekur íþróttafélagið Súlan líkamsrækt. Korthafar fá aðgangslykil og komast þannig inn kvölds og morgna, alla daga ársins. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Guðný, formaður Súlunnar, í síma 868-3806.

Íþróttahús Stöðvarfirði

Ábendingar og kvartanir

Íþrótta- og tómstundafulltrúi i síma 470 9098 gudmundur.halldorsson@fjardabyggd.is og forstöðumaður stjórnsýslu í síma 470 9000 fjardabyggd@fjardabyggd.is

Yfirumsjón

Fræðslustjóri í síma 470 9027 fraedslustjori@fjardabyggd.is