Merktar gönguleiðir í Fjarðabyggð

Ferðafélag Fjarðamanna á Austfjörðum (FFAU) hefur unnið ötullega að því að stika gönguleiðir í Fjarðabyggð og merkja. Á enda- merkingum eru jafnframt áhugaverðar staðarlýsingar. Félagið var stofnað árið 1996 af áhugafólki um ferða- og útivistarmál.

Auk þess að halda úti fjölbreyttri ferðadagskrá, rekur félagið gistiskála á Karlsstöðum í Vöðlavík, stikar gönguleiðir og gefur út vandað göngukort um gönguleðir á Fjarðaslóðum. Ferðafélag Fjarðamanna er aðili að Ferðafélagi Íslands.

Göngukort ferðafélagsins

Göngukort Ferðaféalgs Fjarðamanna hr

Endamerkingar á gönguleiðum

Merktar gönguleiðir

Tengdar síður