Páskafjör í Oddsskarði

Velkomin á Tríólahátíð í Austfirsku Ölpunum
Skírdagur: Opið kl 10:00-17:00 og 20:00-23:00. Dagur brettafólksins. Bordercross-braut og Super Jump snjóbrettamót um kvöldið. 

Föstudagurinn langi: Opið í kl. 10:00-17:00. Þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina. 

Laugardagurinn: Opið kl. 10:00-17:00 og 20:00-23:00. Risastórsvig
kl. 13:00 fyrir 16 ára og eldri í minningu Gunnars Ólafssonar.
Ekta Tíróla-tónlist um kvöldið og flugeldasýning kl. 23:00.

Páskadagur: Opið frá kl. 10:00-17:00. Sparifataskíðadagur. Páskaeggjamót kl. 13:00 fyrir 8 ára og yngri. Allir fá páskaegg í verðlaun.

Annar í páskum: Opið kl. 10:00-17:00. Kjötsúpukveðjuhátíð að hætti Skíðamiðstöðvarinnar.

Oddsskarð