Siglingar

Bátaleiga er við Randulffssjóhús á Eskifirði í umsjón Ferðaþjónustunnar Mjóeyri.  Þar er hægt að leigja sér bát og sigla sjálfur um Eskifjörð, 477-1247 eða 698 6980, www.mjoeyri.is

Kirkjubær Stöðvarfirði býður einnig upp á siglingu á fiskibáti, bæði útsýnis- og veiðiferðir, 475 8819, www.simnet.is/birgiral.

Firðirnir í Fjarðabyggð eru ævintýraheimur kajakræðara.  Góð aðstaða er fyrir kajakræðara á Norðfirði. Kajakklúbburinn Kaj, Norðfirði, 863 - 9939.

Á fleygiferð við Skrúð