Veiðar

Siglt í Eskifirði

Bryggjuveiði er ekki háð kvóta og hægt að stunda allan ársins hring. 

Gjöfular silungsár og silungsvötn eru á svæðinu, helstu veiðiár og vötn eru: 

Sléttuá í Reyðarfirði, veiðileyfi eru seld í Veiðiflugunni, Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði, nánari upplýsingar í síma 474 1400.

Norðfjarðará í Norðfirði, veiðileyfi eru seld í Veiðiflugunni Reyðarfirði og Fjarðarsproti Norðfirði. Veiðiskýrslum er skilað í sömu verslanir að veiði lokinni, nánari upplýsingar í síma 474 1400.


Veitt á stöng

Eskifjarðará

Dalsá í Fáskrúðsfirði, veiðileyfi eru seld í söluskála SJ á Fáskrúðsfirði

Víkurvatn, efst í Vöðlavík

Sjóstangveiði á Stöðvarfirði, Kirkjubær, 475 8819

Hreindýraleiðsögn, sjófuglaveiði, rjúpnaveiði, bátaleiga, sjóstangveiði, Ferðaþjónustan Mjóeyri, 477 1247. 

Hreindýraveiðar