173. fundur bæjarstjórnar

19.2.2015

Bæjarstjórn - 173. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 19. febrúar 2015 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti, Eiður Ragnarsson, Pálína Margeirsdóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Jens Garðar Helgason, Kristín Gestsdóttir og Valdimar O. Hermannsson.

Fundargerð ritaði Gunnlaugur Sverrisson.

Dagskrá:

 

1.

1502003F - Bæjarráð - 416

 

Fundargerðir bæjarráðs nr. 416 og 417 teknar til afgreiðslu saman.
Til mál tóku Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 416 frá 9.febrúar 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

1.1.

1410164 - Stefna Fjarðabyggðar í efnahags- og atvinnumálum

 

1.2.

1307034 - NAPLN - Experience exchange project

 

1.3.

1502051 - Auglýsinga og fjölmiðlastefna sveitarfélaga

 

1.4.

1502002 - Fjarðabyggð til framtíðar - Ingvar Sigurgeirssonar

 

1.5.

1502035 - Fasteignastyrkir til félagasamtaka í eigin húsnæði

 

1.6.

1502033 - 237.mál til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigubætur(námsmenn)

 

1.7.

1501304 - 426.mál til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (kæruleiðir, einkareknir skólar o.fl.)

 

1.8.

1502031 - Heimsókn Nordregio

 

1.9.

1502009 - Starfslok Markku Andersson

 

1.10.

1502037 - Tilnefning í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

 

1.11.

1502026 - Viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna eldgosa í norðanverðum Vatnajökli

 

1.12.

1502028 - Þjónustusamningur milli Austurbrúar og Fjarðabyggðar 2014

 

1.13.

1502007 - Þjónustusamningur Safnastofnunar og Sjóminjasafns Austurlands 2015 - 2017

 

1.14.

1501056 - Drög að nýjum samningi um sóknaráætlun

 

1.15.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

1.16.

1501017F - Menningar- og safnanefnd - 8

 

   

2.

1502010F - Bæjarráð - 417

 

Fundargerðir bæjarráðs nr. 416 og 417 teknar til afgreiðslu saman.
Til mál tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 417 frá 16.febrúar 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

2.1.

1401116 - Atvinnumál á Stöðvarfirði

 

2.2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

 

2.3.

1502058 - Beiðni um styrk til að mæta álögðum fasteignaskatti 2015

 

2.4.

1502055 - Erindi frá Yrkjusjóði - ósk um stuðning - 2015

 

2.5.

1502088 - Samningur við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð 2015

 

2.6.

1502091 - Útleiga á stofnunum sveitarfélagsins - skólum, félagsheimilum, félagsmiðstöðvum og íþróttahúsum

 

2.7.

1502065 - 455.mál til umsagnar frumvarp til laga um náttúrupassa (heildarlög),

 

2.8.

1502053 - Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2015

 

2.9.

1103025 - Sjókvíaeldi í Reyðarfirði

 

2.10.

1403072 - Rekstur málaflokka 2014 - TRÚNAÐARMÁL

 

2.11.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

2.12.

1502005F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 111

 

2.13.

1502008F - Menningar- og safnanefnd - 9

 

2.14.

1502007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 9

 

2.15.

1501018F - Fræðslunefnd - 12

 

2.16.

1502002F - Hafnarstjórn - 145

 

   

3.

1502005F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 111

 

Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 111 frá 9. febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

3.1.

1406053 - Almenningssamgöngur 2014

 

3.2.

1502006 - 730 Strandgata 7 - Byggingarleyfi - niðurrif húss

 

3.3.

1502042 - 735 - Deiliskipulag Hlíðarenda

 

3.4.

1502041 - 735 ? Deiliskipulag miðbæjar Eskifjarðar

 

3.5.

1405005 - 735 Eskifjarðasel - byggingarleyfi - Hesthús

 

3.6.

1502056 - 740 Eyrargata 7 -Byggingarleyfi -niðurrif húss

 

3.7.

1502043 - 740 Hafnarbraut 14 - Breyta skráningu í Fasteignamati Ríkisins

 

3.8.

1502018 - 750 Skólavegur 57 - breyting á nýtingu húss

 

3.9.

1501306 - Tillaga að landsskipulagsstefnu - umsögn sambandsins

 

3.10.

1408057 - Nýting sjóvarma

 

3.11.

1501276 - Viðbragðsáætlun vegna Oddskarðsgangna

 

3.12.

1502004F - Afgreiðslur byggingafulltrúa - 64

 

3.13.

1501286 - 740 Hafnargötu 1- umsókn um stöðuleyfi

 

   

4.

1502002F - Hafnarstjórn - 145

 

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 145 frá 10.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

4.1.

1501066 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015

 

4.2.

1501065 - Fundargerðir CI á árinu 2015

 

4.3.

1501307 - Athugasemdir úr úttekt Statoil á birgðastöðvum og hafnaraðstöðu

 

4.4.

1410021 - Kynning á Bláfánaverkefni Landverndar

 

4.5.

1501301 - Ljósmál - heimildarmynd um sögu vita á Íslandi

 

4.6.

1501224 - Lækur og vatnsstaða norðan Norðfjarðarflugvallar

 

4.7.

1501299 - Umsögn um skipulas- og matslýsingu Norðfjarðarhafnar

 

4.8.

1307034 - NAPLN - Experience exchange project

 

   

5.

1501017F - Menningar- og safnanefnd - 8

 

Fundargerðir menningar- og safnanefndar, nr. 8 og 9 teknar til afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 8 frá 4.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

5.1.

1502007 - Þjónustusamningur Safnastofnunar og Sjóminjasafns Austurlands 2015 - 2017

 

   

6.

1502008F - Menningar- og safnanefnd - 9

 

Fundargerðir menningar- og safnanefndar, nr. 8 og 9 teknar til afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 9 frá 12.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

6.1.

1312019 - Eistnaflug 2015

 

6.2.

1401072 - Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2014

 

6.3.

1411169 - Stuðningur við Snorraverkefnið 2015

 

6.4.

1306017 - Menningarstefna

 

6.5.

1502067 - 427.mál til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög)

 

6.6.

1502035 - Fasteignastyrkir til félagasamtaka í eigin húsnæði

 

6.7.

1502028 - Þjónustusamningur milli Austurbrúar og Fjarðabyggðar 2014

 

6.8.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

 

   

7.

1502007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 9

 

Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 9 frá 12.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

7.1.

1502057 - Þrjár ábendingar varðandi málefni innflytjenda frá SÍS

 

7.2.

1411001 - Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar

 

7.3.

1502012 - Úthlutun íþróttastyrkja 2015

 

   

8.

1501018F - Fræðslunefnd - 12

 

Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 12 frá 9.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

8.1.

1502002 - Fjarðabyggð til framtíðar - Ingvar Sigurgeirssonar

 

8.2.

1501295 - 456. mál til umsagnar um Menntamálastofnun

 

8.3.

1501304 - 426.mál til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (kæruleiðir, einkareknir skólar o.fl.)

 

8.4.

1501104 - Námskeið fyrir skólanefndir á Austurlandi

 

   

9.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 65 frá 28. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

   

10.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 66 frá 9. febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35.