176. fundur bæjarstjórnar

9.4.2015

Bæjarstjórn - 176. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 9. apríl 2015 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Eiður Ragnarsson, Pálína Margeirsdóttir, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Jens Garðar Helgason, Valdimar O Hermannsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Gunnar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Gunnar Jónsson.

Dagskrá: 

1.

1503010F - Bæjarráð - 421

 

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. mars samþykkt með 9 atkvæðum.

 

1.1.

1503141 - Innkaupareglur 2015 - endurskoðun

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.3.

1502088 - Samningur við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.4.

1503037 - 740 Naustahvammur 54 - Forkaupsréttur

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.5.

1502167 - 735 Strandgata 92 - Forkaupsréttur

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.6.

1503157 - Staða Tónlistarmiðstövar Austurlands

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.7.

1503121 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.8.

1503070 - Handverk og hönnun - vinnustofa 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.9.

1503100 - Frakkar á Íslandsmiðum

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.10.

1501271 - Fundargerðir stjórnar SSA 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.11.

1503166 - Samningur um sjúkraflutninga 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

1.12.

1503159 - Tilnefningar vegna stjórnarkjörs hjá Austurbrú ses.

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

2.

1503015F - Bæjarráð - 422

 

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 31. mars staðfest með 9 atkvæðum.

 

2.1.

1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014 TRÚNAÐARMÁL

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.3.

1503187 - Málefni aldraðra í Neskaupstað

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.4.

1407020 - Skipulag og staðsetning gáma til bráðabirgða á lóð Launafls

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.5.

1111011 - Steinhleðsla utan um ytri kirkjugarð Reyðarfjarðar

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.6.

1503193 - Styrktarbeiðni vegna landsliðsferðar til Ítalíu

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.7.

1503191 - Umsóknum afnota af landi til að efla æðarvarp í landi Fjarðabyggðar

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.8.

1503108 - Beiðni um lækkun fasteignagjalda - Tunguholt;750

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.9.

1503188 - Nordic Built Cities Challenge - Norræn skipulagssamkeppni.

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.10.

1503208 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.11.

1503211 - Aðalfundarboð Sparisjóðs Norðfjarðar 14.apríl 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.12.

1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.13.

1503011F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 114

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.14.

1503013F - Menningar- og safnanefnd - 12

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

2.15.

1503014F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 115

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

   

3.

1503011F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 114

 

Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. mars staðfest með 9 atkvæðum.

 

3.1.

1412009 - Girðing á athafnasvæð Samskipa við Hafnargötu 5, Reyðarfirði.

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.2.

1503167 - 740 Hafnarbraut 15 - stækkun á lóð

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.3.

1412067 - 740 Blómsturvellir 1a - umsókn um nýjan lóðaleigusamning

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.4.

1503095 - 740 Bómsturvellir 1 - Ósk um endurnýjun á lóðaleigusamningi

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.5.

1503055 - Íþróttavöllurinn í Neskaupstað og aðstaða

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.6.

1412001 - Drög að endurskoðuðum samþykktum um gæludýrahald

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.7.

1503046 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.8.

1503133 - 166.mál til umsagnar tillaga til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.9.

1111011 - Steinhleðsla utan um ytri kirkjugarð Reyðarfjarðar

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

3.10.

1304095 - Almenningssamgöngur - samningar 2014

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

4.

1503014F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 115

 

Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 27. mars staðfest með 9 atkvæðum.

 

4.1.

1411134 - 740 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna landfyllingar við Norðfjarðarhöfn

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

4.2.

1502131 - 740 Breyting á deiliskipulagi Naust 1 vegna landfyllingar við Norðfjarðarhöfn

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

5.

1503013F - Menningar- og safnanefnd - 12

 

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 26. mars staðfest með 9 atkvæðum.

 

5.1.

1401236 - Norðurljósasetur

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.2.

1411150 - Málefni menningarmiðstöðva 2014

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.3.

1503001 - Fundargerð frá fundi menningarmiðstöðva og Austurbrúar

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.4.

1503157 - Staða Tónlistarmiðstövar Austurlands

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.5.

1408126 - Fransmenn á Íslandi - hugmyndasamkeppni

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.6.

1503100 - Frakkar á Íslandsmiðum

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.7.

1503078 - Frönsk-íslensk menningarhátíð

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.8.

1501244 - Aðalfundur Sjóminjasafns Austurlands

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

6.

1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015

 

Fundargerð barnaverndarnefndar frá 24. mars s.l. tekin til afgreiðslu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar staðfest með 9 atkvæðum.

 

   

7.

1411134 - 740 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna landfyllingar við Norðfjarðarhöfn

 

Forseti bæjarstjórnar fylgdi aðalskipulagstillögunni úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð, vegna landfyllingar við Norðfjarðarhöfn. Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 23. febrúar 2015. Tillagan verði auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga.

 

   

8.

1502131 - 740 Breyting á deiliskipulagi Naust 1 vegna landfyllingar við Norðfjarðarhöfn

 

Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Naust 1, Norðfjarðarhöfn og nágrenni. Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu, dags. 23. febrúar 2015 og felur meðal annars í sér landfyllingu með nýjum lóðum fyrir hafnsækna starfsemi. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.

 

   

Aukafundur bæjarstjórnar.

Tillaga forseta bæjarstjórnar um að aukafundur bæjarstjórnar verði haldinn miðvikudaginn 15.apríl n.k. sbr. tillögu bæjarráðs frá 422. fundi.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að aukafundur verði haldinn í bæjarstjórn 15. apríl n.k. þar sem ársreikningur fyrir Fjarðabyggð og stofnanir verður tekinn til fyrri umræðu.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu forseta með 9 atkvæðum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45