177. fundur bæjarstjórnar

15.4.2015

Bæjarstjórn - 177. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, miðvikudaginn 15. apríl 2015 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Eiður Ragnarsson, Pálína Margeirsdóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Valdimar O Hermannsson, Sævar Guðjónsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Gunnar Jónsson.

Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá að teknar yrðu á dagskrá fundar fundargerðir fræðslunefndar frá 14. apríl s.l. og bæjarráðs frá 15. apríl s.l.

Samþykkti fundurinn það samhljóða

Þá kynnti forseti bæjarstjórnar að í lok fundar bæjarstjórnar yrði opnaður nýr vefur fyrir ferðamenn, "visitfjardabyggd.is"

Dagskrá:

 

1.

1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014

 

Fyrri umræða um ársreikning fyrir Fjarðabyggð og stofnanir.
Þennan dagskrárlið sátu jafnframt fjármálastjóri og Sigurjón Arnarson endurskoðandi sveitarfélagsins.
Bæjarstjóri fylgdi ársreikningi úr hlaði með greinargerð og skýringum.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2014 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

   

2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

 

Skýrslur vegna verkefnisins Fjarðabyggð til framtíðar, lagðar fram til umfjöllunar.
Bæjarstjóri fylgdi skýrslunum úr hlaði.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson,
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa skýrslunum til umfjöllunar nefnda sveitarfélagsins og felur bæjarráði að vinni að útfærslu á endanlegum tillögum sem lagðar verði fyrir bæjarstjórn í maí og júní nk.

 

   

3.

1504004F - Bæjarráð - 423

 

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. apríl staðfest með 9 atkvæðum.

 

3.1.

1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.2.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.3.

1503185 - Samningar um fjármögnunarleigu búnaðar 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.4.

1504003 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands - mánudaginn 20. apríl kl. 14

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.5.

1504053 - Dúfur á Reyðarfirði

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.6.

1504062 - Umhirðar nýrrar lóðar Hulduhlíðar

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.7.

1504054 - Könnun á svæðasamvinnu sveitarfélaga - athugasemdir sveitarfélaga á Austurlandi

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.8.

1210150 - Reglur Fjarðabyggðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.9.

1504063 - 60 ára afmæli Björgvunarsveitarinnar

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.10.

1504017 - Sumarstörf námsmanna - samstarf við Vinnumálastofnun 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.11.

1407020 - Skipulag og staðsetning gáma til bráðabirgða á lóð Launafls

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.12.

1504057 - Brautskráning frá VA - afnot af íþróttarhúsi

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.13.

1504056 - Styrkumsókn vegna uppsetningar Hljóðkerfaleigunnar á Jólafrið 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.14.

1504055 - Styrkumsókn vegna uppsetningar Hljóðkerfaleigunnar á Rokkveislu 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.15.

1503200 - Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs 29.apríl 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.16.

1502001 - Stjórnarfundir StarfA 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.17.

1504075 - Ársfundarboð Norðurslóðanets Íslands 15. apríl 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.18.

1412061 - Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.19.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

3.20.

1503016F - Hafnarstjórn - 148

   

Staðfest af bæjarstjórn

 

 

   

4.

1504008F - Bæjarráð - 424

 

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. apríl staðfest með 9 atkvæðum.

 

4.1.

1503202 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2014

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

5.

1503016F - Hafnarstjórn - 148

 

Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 31. mars staðfest með 9 atkvæðum.

 

5.1.

1501066 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.2.

1503148 - Aðstöðuhús við smábátahafnir

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.3.

1503176 - Beiðni um leyfi ti að fá að setja skilti um friðlýsingu vegna æðarvarps við smábátahafnir á Reyðarfirði og Eskifirði.

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.4.

1503129 - Grjótvarnir við Nesgötu 4 Norðfirði

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.5.

1503141 - Innkaupareglur 2015 - endurskoðun

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.6.

1503158 - Lóa og lagfæring á upptökustað

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.7.

1503131 - Norðfjörður - Fylling og stálþil á þróunarsvæði

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.8.

1503165 - Norðfjörður - Fyrirspurn vegna foktjóns 14. mars 2015

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.9.

1503183 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naust 1 og umhverfisskýrsla send umsagnaraðilum til umsagnar fyrir auglýsingu

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.10.

1503173 - Frágangur vegna fisk- og kræklingaeldis

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

5.11.

1412034 - Norðfjörður - umhverfisfrágangur við smábátahöfn

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

6.

1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015

 

Fundargerð félagsmálanefndar frá 7. apríl til afgreiðslu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn.

 

   

7.

1504005F - Fræðslunefnd - 14

 

Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Pálína Margeirsdóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar frá 14. apríl s.l. staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn.

 

7.1.

1503141 - Innkaupareglur 2015 - endurskoðun

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

7.2.

1503066 - Sundkennsla í Grunnskóla Eskifjarðar

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

7.3.

1411075 - Fjarðabyggð til framtíðar

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

7.4.

1504064 - Kennslutímamagn grunnskóla 2015-2016

   

Staðfest af bæjarstjórn.

 

 

   

8.

1210150 - Reglur Fjarðabyggðar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

 

Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Endurnýjaðar reglur um verkfæra- og tækjakaup fatlaðs fólks til umræðu og staðfestingar í bæjarstjórn. Félagsmálanefnd samþykkti framlagðar breytingar á fundi þann 7. apríl sl.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.

 

   

9.

1412061 - Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð

 

Forseti fylgdi málinu úr hlaði.
Félagsmálanefnd hefur óskað eftir við bæjarstjórn, að farið verði í formlegar viðræður við Velferðarráðuneytið um málefni heimahjúkrunar og hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir tillögur félagsmálanefndar með 9 atkvæðum.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.