Gjaldskrár

Bæjarstórn Fjarðabyggðar ákvarðar álagingu gjalda, sem standa ásamt skatttekjum straum af rekstri sveitarfélagsins. Gjöld eru ákvörðuð árlega í tengslum við fjárhagsáætlunagerð. Skatttekjur sveitarfélgsins standa saman af útsvari, fasteignagjöldum og lóðarleigu. Útsvarshlutfall er 14,48%.

 Til þess að skoða gjaldskrárnar verður þú að hafa Acrobat Reader uppsettan á tölvunni þinni. Smelltu hér til að ná í Acrobat Reader.