Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd ber ábyrgð á stefnumörkun og lögbundnum verkefnum í velferðarmálum. Jafnfram fer nefndin með jafnréttismál, áfengisvarnir, ráðstöfun félagslegra húsnæðisstyrkja, málefni aldraðra og málefni fatlaðra.

Nefndin tekur ákvarðanir og gerir tillögur til bæjarráðs um málefni á verksviði sínu. Jafnframt hefur hún eftirlit með að samþykktum og stefnumörkun á verksviði nefndarinnar sé fylgt. Þá fer nefndin með önnur þau verkefni sem bæjarráð ákveður.

Aðalmenn

Jón Björn Hákonarson formaður (B)
Valdimar O. Hermannsson varaformaður (D)
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B)
Borghildur Stefánsdóttir (D)
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L)

Varamenn

Anton Helgason (B)
Heiðar Már Antonsson (D)
Tinna Hrönn Smáradóttir (B)
Guðlaug Dana Andrésdóttir (D)
Katrín Guðmundsdóttir (L)