Íþrótta- og tómstundanefnd

Fer með hlutverk æskulýðsnefndar samkvæmt æskulýðslögum. Ber ábyrgð á hagkvæmri nýtingu íþróttamannvirkja  í samræmi við markmið í rekstri þeirra. Fer með rekstur og þjónustu félagsmiðstöðva. Annast tengsl við íþróttafélögin og önnur frjáls félagasamtök sem vinna að æskulýðs- og íþróttamálum. Fer með ábyrgð á þjónustusamningum við íþróttafélög og eftirfylgni þeirra. Auglýsir og úthlutar styrkjum til íþrótta- og æskulýðsmála. Ber ábyrgð á störfum ungmennaráðs í samræmi við ákvæði 11. gr. æskulýðslaga. Hlutverk þess er m.a. að vera bæjarstjórninni  til ráðgjafar um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu.

Fundargerðir

Aðalmenn

Kristín Gestsdóttir formaður (D)
Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður (B)
Jóna Petra Magnúsdóttir (B)
Stefán Már Guðmundsson (L)
Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L)

Varamenn 

Anna Margrét Sigurðardóttir (D)
Sigrún Júlía Geirsdóttir (B)
Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B)
Óskar Ágúst Þorsteinsson (L)
Þorvarður Sigurbjörnsson (L)