Landbúnaðarnefnd

Landbúnaðarnefnd hefur umsjón og eftirliti með fjallskilum, afréttarmálum og búfjáreftirliti skv. lögum um búfjárhald nr. 103/2002. Þá ber nefndin ábyrgð á framkvæmd samþykktar um búfjarhald og hefur umsjón með refa- og minkaveiðum.  

Landbúnaðarnefnd starfar í umboði eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og eru fundargerðir landbúnaðarnefndar lagðar fyrir fundi hennar.

Lög um fjallskil og afréttamál
Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur

Aðalmenn

Sigurður Baldursson fjallskilastjóri Reyðarfirði
Halldór Jóhannsson  Eskifirði
Ármann Elísson  Fáskrúðsfirði
Marsibil Erlendsdóttir  Mjóafirði
Þórhalla Ágústsdóttir  Norðfirði

 Varamenn

Sigfús Vilhjálmsson Mjóafirði
Baldur Rafnsson Fáskrúðsfirði
Axel Jónsson Norðfirði
Steinn Björnsson Reyðarfirði
Snorri Jónsson Eskifirði