Menningar- og safnanefnd

Menningar- og safnanefnd mótar stefnu í menningar- og safnamálum.  Hún tekur ákvarðanir innan markaðrar stefnu og fjárheimilda í þeim málaflokkum.  Nefndin gerir tillögur til bæjarráðs varðandi valdsvið sitt. Nefndin ber ábyrgð á safnastarfi bæjarfélagsins og samskiptum við þá aðila sem vinna að menningarmálum. Nefndinni ber að vinna að undirbúningi viðburða og hátíða í samvinnu við hagsmunaaðila.  Jafnframt hefur nefndin eftirlit með að samþykktum og stefnumörkun á verksviði nefndarinnar sé fylgt.  Þá fer nefndin með önnur þau verkefni sem bæjarráð ákveður.

 

Aðalmenn

Dýrunn Pála Skaftadóttir formaður (D)
Björn Hafþór Guðmundsson (B)
Pálína Margeirsdóttir (B)
Elías Jónsson (L)
Björgvin Valur Guðmundsson (L)

Varamenn

Kristinn Þór Jónasson (D)
Sigfús Vilhjálmsson (B)
Guðjón Björn Guðbjartsson (B)
Esther Ösp Gunnarsdóttir (L)
Þórdís Jóna Guðmundsdóttir (L)