Að flytja til Fjarðabyggðar

Flutningstilkynning

Búferlaflutninga ber að tilkynna, ekki síðar en viku frá flutningi. Eyðublöð má nálgast í þjónustgáttum bókasafna eða á bæjarskrifstofu. Þá má nálgast eyðublöð með rafrænum hætti á heimasíðu  Þjóðskrá.

Flutningur á síma

Hægt er að flytja gamla símanúmerið með sér hvert á land sem er.  Þeir sem eru að sækja um símanúmer í fyrsta skipti skulu snúa sér til þjónustu-
miðstöðvar Símans á Egilsstöðum, Miðvangi 13, 470 1000,  
siminn.egilsstodum@siminn.is   

 

Hitaveita

Hitaveita er á Eskifirði en annars staðar í Fjarðabyggð eru hús hituð með rafmagni.  Skrifstofa Hitaveitu  Fjarðabyggðar, Strandgötu 16, 735 Eskifjörður, 470  9044 og 860 4526, 
andres@fjardabyggd.is

 

Rafveita

RARIK sér um  dreifikerfi rafmagns í Fjarðabyggð nema á Reyðarfirði en þar annast Rafveita Reyðarfjarðar kerfið.
RARIK skrifstofa, Þverklettum 2-4, Egilsstöðum, 528 9000
Rafveita Reyðarfjarðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð, 470 9096, mannvirkjastjori@fjardabyggd.is  

 

Búslóðaflutningar

Eimskip/ Flytjandi, Strandgötu 18, 735 Fjarðabyggð, 476 1800. 
Landflutningar-Samskip, Leiruvogi 2, 730 Fjarðabyggð, 458 8840.  
Sendibílaþjónusta Austurlands, Dagur Indriðason, 899 0959 og 855 4359, daguri@simnet.is.  

 

Fasteignasölur

Domus, Reyðarfirði, 440 6130, domus@domus.is

Inni, Neskaupstað,
580 7932, inni@inni.is
Hóll, Reyðarfirði,
475 8000, holl@holl.is  
Réttvísi, Eskifirði,
476 1616, gisli@rettvisi.is.


Leiguhúsnæði

Leiguhúsnæði í eigu Fjarðabyggðar.
Rentus leigumiðlun, Kaupvangi 3a,  
700 Egilsstöðum, 440 6135,
rentus@rentus.is  

Tengd skjöl

Lausar lóðir

Atvinna

Svæðisvinnumiðlun Austurlands. Miðás 1, 700 Egilsstaðir, 471 2288, svm.austurland@svm.is