Strætisvagnar Austurlands

Strætisvagnar Austurlands (SVAust) hófu formlega göngu sína sumarið 2013. Leiðarkerfið er það fyrsta á Austurlandi sem rekið er á grunni almenningssamganga. Eftirlit með rekstri og þróun SVAust er vistað hjá Austurbrú, en daglega umsýslu þess hefur framkvæmda-
svið Fjarðabyggðar með höndum.  Á textavarpi bls. 668 má nálgast upplýsingar um seinkanir á ferðum.

SVAust merki

SVAust almennt fjargjald

SVAust grunnskólar

SVAust afsláttarkjör

Fjarðakortið tímabilsmiðar

Fjarðakortið framhaldsskólamiðar

Fjarðakortið_börn_eldri borgarar og örykjar

Fjarðakortið_fyrirtæki og stofnanir

Fjarðakortið_almennt

Fjarðakortið_starfsmenn Fjarðabyggðar

Akstur á skíðaæfingar

SVAust miðasölurstaðir