Félagsstarf aldraðra

 Neskaupstaður

Félag eldri borgara hefur aðstöðu í Sigfúsarhúsi. Reglubundið félagsstarf fer fram í Breiðabliki mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og annan hvern föstudag, kl. 13:00-17:00. Föstudagar eru spiladagar. 

 Eskifjörður

Félag eldri borgara hefur aðstöðu félagsheimilinu Melbæ.

 Reyðarfjörður

Félag eldri borgara hefur aðstöðu í Heiðabæ, Melgerði 13. Reglubundið félagsstarf fer fram mánudaga og fimmtudaga, kl.13:00 - 17:00. 

 Fáskrúðsfjörður

Félag eldri borgara hefur aðstöðu í Glaðheimum við Skólaveg.
 Stöðvarfjörður Eldri borgarar hafa aðstöðu í húsnæði gamla leikskólans Balaborgar. Reglubundið félagsstarf fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 14:00-17:00.


   Nánari upplýsingar um félagsstarf aldraðra veitir deildarstjóri búsetuþjónustu í síma 470 9024.

Ábendingar og kvartanir

Deildarstjóri búsetuþjónustu í síma 470 9024,
helga.k.eyjolfsdottir@fjardabyggd.is

Yfirstjórn

Félagsmálstjóri Fjarðabyggðar, sími 470 9017 
felagsthjonusta@fjardabyggd.is