Ferliþjónusta

Fjarðabyggðar er ætluð til afnota fyrir þá einstaklinga sem vegna skertrar líkamlegrar og andlegrar færni sem rekja má til fötlunar, sjúkdóma eða aldurs geta ekki nýtt sér almenningssamgöngur. Notaður er lítill bíll sem er sérbúnir til að taka hjólastóla. Megintilgangurinn er að notendur ferliþjónustunnar geti stundað

vinnu, nám, notið heilbrigðisþjónustu, hæfingar og þjálfunar hvers konar og tómstunda.Þjónustusvæði ferliþjónustunnar er Fjarðabyggð. Nánari upplýsingar eru veittar á felagsthjonusta@fjardabyggd.is eða hjá Félagsþjónustu Fjarðabyggðar í síma 470 9000.