Heimsendur Matur

Heimsendur matur er fyrir þá sem hafa lögheimili í Fjarðabyggð, búa í heimahúsum og geta ekki séð hjálparlaust um matseld. Þörf er metin í hverju einstöku tilviki.  

Greitt er fyrir þjónustuna samkvæmt gjaldskrá. Nánari upplýsingar eru veitar í síma 470 9000, heimathjonusta@fjardabyggd.is.

Umsóknarferli

Öllum umsóknum er svarað af deildarstjóra heimaþjónustu,
sem tekur ákvörðun um hvort veita eigi þjónustuna


 Umsóknareyðublað fyrir heimsendan mat má nálgast á vef Fjarðabyggðar, í þjónustugáttum bókasafna og á bæjarskrifstofu.  

ÁBENDINGAR OG KVARTANIR

Forstöðumaður stjórnsýslu, 
fjardabyggd@fjardabyggd.is
sími 470  9000.

UMSJÓN 

Deildarstjóri heimaþjónustu,
heimathjonusta@fjardabyggd.is
sími 470 9000. Yfirstjórn er á hendi
félagsmálastjóra Fjarðabyggðar,
felagsthjonusta@fjardabyggd.is,
sími 470 9017.