Bætt aðgengi fyrir fatlaða í sundlaug Eskifjarðar
20.05.2025
Þriðjudaginn 20. maí sl. var tekin í notkun færanleg lyfta sem mun stórbæta aðgengi fatlaðra að sundlaug, vaðlaug og heitu pottunum við sundlaugina á Eskifirði. Lyftan er gjöf frá Lionsklúbbi Eskifjarðar.