Gleraugu í óskilum á bæjarskrifstofunni

16.1.2015

Þessi gleraugu fundust liggjandi nokkuð löskuð við norðurinngang Molans, sl. miðvikudag. Eigandi getur vitjað þeirra í afgreiðslu bæjarskrifstofunnar á 2. hæð.